Tilfelli Dagur 1: 20 mán áður hraustur drengur veikist m hita um kvöldið


Download 446 b.
Sana05.09.2017
Hajmi446 b.
#15078


Tilfelli

  • Dagur 1: 20 mán áður hraustur drengur veikist m.hita um kvöldið

  • Dagur 2: Versnar næstu klukkustundirnar. Móðir hringir á Læknavaktina kl 6 v.fölur, stynjandi og m.útbrot obs vírósa, paracetamól supp og vökvun. Einkenni versnandi, 40°C. Hringir á heilsugæslustöð kl 10  svipuð svör. Hringir aftur fær tíma kl 13 Læknir meldar á BMT.

  • Við komu á BMT: Nokkuð hnakkastífur, skert meðvitund, máttfarinn, stynjandi, útbreiddar petechiur og ecchymosur, seinkuð háræðafylling. Lungu, hjarta og Abd: O


Tilfelli (frh)

  • Lífsmörk: Púls 150, BÞ 85/35, ÖT 20-30

  • Meðferð á BMT:

    • Súrefni 10L á maska – mettar vel
    • 2 venflo
    • Blóðprufur og blóðræktun
    • RL bólus
    • Rocephalin 1g i.v.
    • Mænuástunga
  • Blóðprufur við komu: Hv 15.5 (neu 12.6), Hgb 107, blfl 208, stafir 34, CRP 98,Na 131, K 4.4, krea33, APTT 38.8, Pt 19, D-dímer 6195, lifrarpr OK.



Tilfelli (frh)

  • Mænuástunga:

    • Hvít 94 (neu 99, lymp 1), rblk 1, glúkósi 4.5, prótein 0.13.
    • Gram neikvæðir kokkar, meningokokkar gr. B ræktast með næmi fyrir pen, ceftriaxone og rifampicin.
    • ATH. var bólusettur fyrir meningokokkum gr C 6 mán áður.
  • Blóðræktun: meningokokkar gr. B

  • Dagar 2-4 Gjörgæsla: Gekk vel að meðhöndla sepsis einkennin, vægt DIC (D-dimer max 13450) taugaskoðun eðl, CT af höfði eðl, Hjartaómun eðl.



Tilfelli (frh)

  • Dagur 4: Útskrift af GG. Meðferð breytt yfir í Benzyl Pen iv 800.000 ein *4/d

  • Dagur 11: Útskrift. Væg bólga í hné unilat

  • Endurkoma eftir 6vi: Heyrnatap (v. vökva?), ör á ganglimum eftir útbrot, skoðun eðl, ekki augljós merki um MTK skaða.



Meningokokka sýkingar

  • Algengasti orsakvaldur heilahimnubólgu á Íslandi í dag hjá > 3mán

  • Dánartíðni uþb 9-12%

  • Gram neikvæðir hjúpaðir diplokokkar sem flokkast í a.m.k 13 ólíkar hjúpgerðir. Algengustu hjúpgerðirnar eru A,B,C og Y.

  • Ýmsir virulens þættir: kapsúlan, adhesin, LPS, IgA próteasi, járngleypni ofl.

  • Finnst í nefkoki 5-10% heilbr einstaklinga.

  • Maðurinn er eini hýsillinn



Meningokokka sýkingar

  • Af hverju fá sumir sýkingu en ekki aðrir:

    • Smitast á milli manna, geta komið faraldrar
    • Mismunandi virulens eftir hjúpgerðum
    • Vírus sýkingar í loftvegum
    • Erfðafræðilegir þættir: Skortur á C5-9, C3, properdin, IgG2, MBL, óeðl tjáning bólgumiðla
    • Asplenismus
  • Auknar líkur á DIC ef skortur á virku Prótein C

  • Í uþb þriðjungi tilfella næst að rækta bækteríuna í blóði, 50% fær meningitis en 5-20% fær menigokokkal sepsis (meningococcemia) +/- meningitis



Einkenni og skoðun

  • Geta verið ólík milli einstaklinga

  • Skyndilegur hiti, ógleði, uppköst, höfuðverkur, einbeitingarskortur, sárir beinverkir, ljósfælni, hnakkastífleiki, útbrot, útbungandi fontanella

  • Ef alv þá skert meðvitund, krampar, lost

  • Skoðun: Lágur BÞ, tachycardia, tachypnea, petechiur og ecchymosur mest á bol og neðri útlimum, einnig í slímhimnum (ath hvað gerist ef þrýst er á útbrotin), jákvæð Kernig og Brudzinski próf, papilledema, focal taugaeinkenni.



Aleiðingar

  • Snemm/síðkomnar afleiðingar

    • MTK skaði – ataxia, flog, heilatauga (3,4,6,7,8) paresa, blinda, hemi/quadriparesis, mænu infarct, obstr hydrocephalus, brain abscess, encephalitis
    • Heyrnartap
    • Myocarditis, pericarditis
    • Waterhouse-Friderichsen sx
    • DIC, pneumonia, lungna abscessar, peritonitis, arthritis, epiglottitis, urethritis, OM, conjunctivitis
  • Krónísk meningococcemia: Hitatoppar, útbrot, liðverkir og höfuðverkir.



Mismunargreiningar

  • Vasculitis:

    • Gram pos sepsis, bakt endocarditis, Rocky mountain spotted fever, echovirus (6,9 og 16), coxsackie
  • Víral exanthema

  • Thrombocytopenia



Greining og uppvinnsla

  • Saga og skoðun:

    • Bólusetn, fyrri sýkingar, ónæmisbæling, lyfjaofnæmi, ferðalög, höfuðáverki, sýklalyf
  • Blóðprufur: Status, diff, CRP, krea, blæðingartími,elektrólýtar, blóðræktun

  • Mænuástunga

  • CT höfuð

  • Hjartaómun

  • Heyrnarmæling



Mænuástunga

  • Allaf að gera ef minnsti grunur

  • Mælingar á sýni:

    • Grams litun og RNT
    • Hvít (neu, lymp, mono), rblk
    • Glúkósi, prótein, pH
    • Skyndipróf?
    • PCR?
  • Frábendingar: heila túmor eða abscess og aukin ICP (hætta herniation), sýking við stungustað, blæðingarhneigð (subdural/epidural hematóm- ath fyrst blæðingartíma? OK ef > 50.000?/100.000?)



Meðferð

  • Emperísk meðferð:

    • Ceftriaxone (Rocephalin) eða Cefotaxime (Claforan) ef > 4mán. Hugsanlega bæta við vancomycin ef grunur um pen-ónæma pneumokokka.
  • Staðfestir næmir meningokokkar:

    • Penicillin
  • Chloramphenicol?



Sterar

  • Notkun stera er umdeild

  • Sannað gildi sitt í pneumokokka og H.infl gr.b meningitis

  • Minnkar mögulega tíðni á MTK fylgikvillum. Ekki sannað hvort auki lifun

  • Mögulegar aukaverkanir: GI blæðingar, hyperglycemia, herpes zoster, sveppa sýkingar.



Forvarnir

  • Bólusett á Íslandi gegn hjúpgerð A,C,Y og W-135 hjá 8 mánaða börnum

  • Erfiðara að bólusetja gegn B

  • Meðhöndlun þeirra sem hafa átt í nánum samskiptum við þann sýkta. Rifampicin í 2d, ciprofloxaxcin 1sk, ceftriaxone 1sk.



  • Bakteríur komast inn um BBB:

    • Troju aðferðin – Smygla sér með hv.blk
    • BBB verður lekur vegna áhrifa pro-inflammatory miðlara
    • Með tjáningu viðloðunarpróteina á frumuhimnu


Download 446 b.

Do'stlaringiz bilan baham:




Ma'lumotlar bazasi mualliflik huquqi bilan himoyalangan ©fayllar.org 2024
ma'muriyatiga murojaat qiling